SONJA ARNARS

VITUND28 ehf

SONJA ARNARS

VITUND28 ehf

Menntun

Hjá mér færð þú góða þjónustu og ég legg metnað minn í að fylgja ferlinu þínu eftir.

Einkaþjálfaraskóli World Class.

Nutrion for health and fitness - Keilir academy.

Jóga Nidra kennari - Yoga Shala Jennifer Reis.

Yin Yoga kennari. Body Mind Soul centre - Morjim India - Alexandra Denkinger doctor of medecine in Acupuncture M.D

Yinyogatherapytraining.com

Svæðanuddari - Svæðameðferðarskóli Þórgunnu.

Reiki/Heilun - Guðrún Óladóttir. 

Reiki/Heilun - Rúna Tómasar -RT spiritual academy.

Ferðamálaráðgjafi - Ferðamálaskólinn Kópavogi.

Margra ára reynsla við æfingar og svæðanudd.

Hef sótt mörg námskeið og fyrirlestra bæði hjá erlendum og íslenskum aðilum er tengjast almennri/andlegri heilsu, þjálfun og nuddi.

Sagan mín

Eftir alvarlegt umferðarslys, mikil meiðsl og margar skurðaðgerðir hefur líf mitt mótast mjög af því að halda heilsu.

Hryggur minn margbrotnaði og er spengdur fastur á stórum hluta ásamt öðrum meiðslum og tognun hálsi og öxl.

Slík meiðsl hafa varanlegar afleiðingar. 

Sjúkrahúsvistir - langur tími í að koma sér á fæturnar aftur - endurhæfing.

Áraraðir af sjúkraþjálfun - nuddi og allskonar heildrænum meðferðum.

HAM (hugræn atferlismeðferð) og endalaus leit að betri líðan á líkama og sál.

Ofsakvíði - vonleysi - örvænting og andlegt hrun.

Að lokum von - vilji - styrkur og framkvæmd.

Uppbygging - sjálfsvinna - mataræðis og lífsstílsbreyting - finna út og fara mínar eigin leiðir að betri líðan.

Menntun - vinna - fróðleikssöfnun - skilningur og sætti við að lifa með daglegum misslæmum verkjum og afleiðingum minna meiðsla.

Það er hluti sem mun fylga mér út lífið.

Í dag: Sterkari kona andlega og líkamlega þar sem kvíði stjórnar mér ekki lengur og ég lærði að sætta mig við mitt hlutverk, vinna mig ákveðin og ótrauð á mun betri stað og standa með sjálfri mér. 

Jákvæðni og seigla eru kostir sem ætíð hafa fylgt mér og það eru eitt af mínum uppáhaldskostum.

Ég vil nýta mína reynslu til þess að hjálpa öðrum, því trúðu mér það er svo ótrúlega margt sem við sjálf getum gert til þess að láta okkur líða betur.

 

Hafðu samband og við finnum lausn fyrir þig

Vertu velkomin.

Fyrirspurnir og tímabókanir.

Staðsetning: World Class Selfoss 

Email: vitund28@gmail.com

Sími: 8981597

Facebook: Sonja Arnars -

Vitund28 ehf -Einkaþjálfun/fjarþjálfun

Instagram: Sonja Arnars 

Vitund28 ehf

Kt: 480819-1360

Name*
Email address*
Message*